Home Ljósmyndir Stjörnuljósmyndir
Stjörnuljósmyndun Skoða sem PDF skjal Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar
Skrifað af: Snævarr   
Laugardagur, 10. Janúar 2009 12:28

Stjörnur og fyrirbæri himingeimsins eru ákaflega heillandi, bæði í sjónskoðun og sem myndefni. Að mynda þau er vandasöm og sérhæfð iðja sem krefst talsverðrar viðveru og mikillar þolinmæði. Hér má sjá örlítið brot af djúpfyrirbærum sem ég hef verið að mynda á undanförnum árum. Myndirnar eru ýmist teknar gegnum svonefnda RGB ljóssíur eða einlitar síur, vetnisAlfa (Halpha) jónaðan brennistein (SulphurII) og tvíjónað súrefni (OxygenIII).

Through the calm and crisp darkness the stars lit up the night and makes one wonder about the Universe. On this page you can view astrophotographs I have shot from my backyard observatory.

 

 

Höfundaréttur: Allt efni á þessu vefsvæði er frumsamið en fræðilegar skýringar á stjarnfræðilegum fyrirbærum er sótt í viðurkenndar heimildir. Skal leita samþykkis höfundar ef óskað er eftir notkun þess annars staðar. Sama gildir um allar ljósmyndir en þær eru hugverk höfundar.

Copyright © 2007 by Snævarr Guðmundsson. All rights reserved.

 

Síðast uppfært: Sunnudagur, 07. Nóvember 2010 20:16
 

Valid XHTML and CSS.